Ein breyting hefur orðið á landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Portúgal og HM í Egyptalandi.

Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði, hefur þurft að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla á hné.#handbolti #strakarnirokkar https://t.co/D4vj1oyBh4

— HSÍ (@HSI_Iceland) January 2, 2021